Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Ólafur Jónsson

(– – 1574)

Prestur. Hélt Holt í Önundarfirði 40 ár, þ. e. frá því um 1534 til æviloka.

Kona: Steinvör Ólafsdóttir að Hóli í Bolungarvík, Eiríkssonar.

Börn þeirra: Síra Ólafur að Kvennabrekku, Helga átti síra Sigmund Egilsson í Dýrafjarðarþingum, Jón, Bjarni 57 að Hóli í Önundarfirði, fóstraði Brynjólf Sveinsson, síðar byskup (HÞ; SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.