Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ólafur Jónsson
(um 1722–1800)
Bóndi í Arney.
Foreldrar: Jón lögréttumaður Ólafsson á Grímsstöðum í Breiðavík og kona hans Sigríður Bjarnadóttir lögsagnara í Arnarbæli, Bjarnasonar. Hefir skrifað upp Margt handrita, kvæði og annað (sjá Lbs.). Andaðist í Hrappsey.
Kona 1: Valgerður Hannesdóttir í Snóksdal, Þórðarsonar; þau bl.
Kona 2: Kristín Guðmundsdóttir að Hrauni í Helgafellssveit, Guðmundssonar.
Börn þeirra: Guðmundur í Arney (prentari í Hrappsey), Hólmfríður átti Ólaf Sveinsson í Purkey, Valgerður f. k. Einars Einarssonar að Hrísum. Launsonur Ólafs (með Kristínu Þorláksdóttur): Kristján bl. (BB. Sýsl.; Ann. bmf. 111).
Bóndi í Arney.
Foreldrar: Jón lögréttumaður Ólafsson á Grímsstöðum í Breiðavík og kona hans Sigríður Bjarnadóttir lögsagnara í Arnarbæli, Bjarnasonar. Hefir skrifað upp Margt handrita, kvæði og annað (sjá Lbs.). Andaðist í Hrappsey.
Kona 1: Valgerður Hannesdóttir í Snóksdal, Þórðarsonar; þau bl.
Kona 2: Kristín Guðmundsdóttir að Hrauni í Helgafellssveit, Guðmundssonar.
Börn þeirra: Guðmundur í Arney (prentari í Hrappsey), Hólmfríður átti Ólaf Sveinsson í Purkey, Valgerður f. k. Einars Einarssonar að Hrísum. Launsonur Ólafs (með Kristínu Þorláksdóttur): Kristján bl. (BB. Sýsl.; Ann. bmf. 111).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.