Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ólafur Gíslason
(16. og 17. öld)
Prestur. Faðir: Gísli Sigurðsson (bræður síra Ólafs: Árni og Diðrik, föðurfaðir Bárðar í Vatnsdal). Er orðinn Prestur 1570 og þá í Miðdal, enn prestur (líkl. á sst.) 12. maí 1604. Drukknaði í Brúará.
Hans getur í Alþb. Ísl.
Kona: Ragnheiður Árnadóttir, hefir erft part í Reyni á Akranesi, 43 sem maður hennar seldi Oddi byskupi 1590 (JH. Prest.; HÞ.).
Prestur. Faðir: Gísli Sigurðsson (bræður síra Ólafs: Árni og Diðrik, föðurfaðir Bárðar í Vatnsdal). Er orðinn Prestur 1570 og þá í Miðdal, enn prestur (líkl. á sst.) 12. maí 1604. Drukknaði í Brúará.
Hans getur í Alþb. Ísl.
Kona: Ragnheiður Árnadóttir, hefir erft part í Reyni á Akranesi, 43 sem maður hennar seldi Oddi byskupi 1590 (JH. Prest.; HÞ.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.