Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ólafur Finnsson
(1. júlí 1852–7. dec. 1927)
Hreppstjóri.
Foreldrar: Finnur Sveinsson að Háafelli og kona hans Þórdís Andrésdóttir sst., Andréssonar.
Nam ungur söðlasmíðar. Bjó að Fellsenda í Miðdölum frá 1877 til æviloka. Hreppstjóri frá 1887 og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Orðlagður búhöldur, bætti geysivel jörð sína og hýsti. Fekk verðlaun úr sjóði Kristjáns níunda.
Kona (1877): Guðrún Tómasdóttir að Skarði í Lundarreykjadal, Jónssonar.
Börn þeirra, sem upp komust: Finnur stórkaupmaður í Rv., Þórdís, Jóhanna (Óðinn VI; Freyr, 25. árg.; BI7.; o. fl.).
Hreppstjóri.
Foreldrar: Finnur Sveinsson að Háafelli og kona hans Þórdís Andrésdóttir sst., Andréssonar.
Nam ungur söðlasmíðar. Bjó að Fellsenda í Miðdölum frá 1877 til æviloka. Hreppstjóri frá 1887 og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Orðlagður búhöldur, bætti geysivel jörð sína og hýsti. Fekk verðlaun úr sjóði Kristjáns níunda.
Kona (1877): Guðrún Tómasdóttir að Skarði í Lundarreykjadal, Jónssonar.
Börn þeirra, sem upp komust: Finnur stórkaupmaður í Rv., Þórdís, Jóhanna (Óðinn VI; Freyr, 25. árg.; BI7.; o. fl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.