Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Ólafur Eggertsson

(8. janúar 1850–16. dec. 1932)

Hreppstjóri. Launsonur Eggerts (síðar skipstjóra að Fossá, fór til Vesturheims) Magnússonar (í Skáleyjum, Einarssonar) og Ástríðar Ólafsdóttur að Vaðli, Ólafssonar. Bjó á Ingunnarstöðum, Valshamri, en síðast í Króksfjarðarnesi. Umbótamaður hinn mesti og mjög þarfur í sveit sinni í öllum greinum.

Verðlaun úr sjóði Kristjáns níunda, r. af fálk.

Kona (1878): Þuríður Guðrún Runólfsdóttir, Sigurðssonar.

Börn þeirra: Jón Sigurður kaupfélagsstjóri í Króksfjarðarnesi, Bjarney, Sigurveig átti Ólaf búfr. Þórðarson (Óðinn VII; Br7.; Frá yztu esjum TI, eftir Guðjón Jónsson; Oxtls).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.