Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ólafur Dahl
(5. sept. 1745–9. mars 1788)
Prestur.
Foreldrar: Gunnlaugur lögréttumaður Ólafsson í Sölvanesi (síðar í Héraðsdal) og kona hans Ingunn Magnúsdóttir prests að Mælifelli, Arasonar. Tekinn í Hólaskóla 1762, skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh. Í. ágúst s.á., með góðum vitnisburði, kom snöggvast til Íslands 1774, tók próf í guðfræði 2. júní 1778, með 3. einkunn (hafði orðið afturreka 24. febr. s.á.), varð prestur og trúboði í Upernivik í Grænlandi, vígðist 7. apr. 1779 og fór þangað s. á., fekk lausn frá þessu starfi 1787, kom þá til Kh. þrotinn að heilsu af illri aðbúð, andaðist úr skyrbjúgi.
Kona (7. apr. 1779): Birgithe Christiane Evertsen (HÞ, Guðfr.; HÞ.; Blanda V).
Prestur.
Foreldrar: Gunnlaugur lögréttumaður Ólafsson í Sölvanesi (síðar í Héraðsdal) og kona hans Ingunn Magnúsdóttir prests að Mælifelli, Arasonar. Tekinn í Hólaskóla 1762, skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh. Í. ágúst s.á., með góðum vitnisburði, kom snöggvast til Íslands 1774, tók próf í guðfræði 2. júní 1778, með 3. einkunn (hafði orðið afturreka 24. febr. s.á.), varð prestur og trúboði í Upernivik í Grænlandi, vígðist 7. apr. 1779 og fór þangað s. á., fekk lausn frá þessu starfi 1787, kom þá til Kh. þrotinn að heilsu af illri aðbúð, andaðist úr skyrbjúgi.
Kona (7. apr. 1779): Birgithe Christiane Evertsen (HÞ, Guðfr.; HÞ.; Blanda V).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.