Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Ívar Þorláksson

(– –um 1608)

Prestur.

Foreldrar: Síra Þorlákur Ívarsson í Heydölum og kona hans, ýmist nefnd Guðný eða Guðrún Jónsdóttir, Sigmundssonar. Tók við Kolfreyjustað 1592 og hélt til æviloka.

Kona: Dóttir (ónefnd) síra Hjálms Einarssonar á Kolfreyjustað. Synir þeirra eru taldir: Þorlákur í Skálanesi í Seyðisfirði, kemur við skjal í [villa: son kemur fyrir í ]sakeyrisreikningum Múlaþings 1626–7 og Seyðisfirði 1651 (faðir Jóns í hefir vafalaust verið sonur síra Raknadal í Patreksfirði o.fl.), Ívars (Bps. bmf. 1; HÞ. Jón, Ívar, Bessi. Hjálmur Ívars- SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.