Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Arinbjörn Ólafsson
(3. nóv. 1834–9. dec. 1895)
. Bóndi. Foreldrar: Ólafur verzlunarstj. og bóndi Ásbjörnsson í Innri-Njarðvík og kona hans Helga Árnadóttir frá Reykhólum, Arasonar. Bjó á Ólafsvöllum og Tjarnarkoti í Innri-Njarðvíkum. Dugnaðar- og sæmdarmaður. Kona: Kristín (d. 8. nóv. 1899, 65 ára) Björnsdóttir söðlasmiðs á Skrauthólum á Kjalarnesi, Tómassonar Bech.
Börn þeirra, sem upp komust: Steinunn átti Sæmund Sigurðsson frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, fóru til Vesturheims, Helga átti Ögmund bróður Sæmundar, fór hún til Vesturheims, Ólafur verzlunarstj. í Vík í Mýrdal og í Borgarnesi, Margrét átti Þorvarð Þorvarðsson í Keflavík, Björg átti Þorstein verzlunarmann Þorvarðsson sst. (M.V.J.; Skírnir 1895).
. Bóndi. Foreldrar: Ólafur verzlunarstj. og bóndi Ásbjörnsson í Innri-Njarðvík og kona hans Helga Árnadóttir frá Reykhólum, Arasonar. Bjó á Ólafsvöllum og Tjarnarkoti í Innri-Njarðvíkum. Dugnaðar- og sæmdarmaður. Kona: Kristín (d. 8. nóv. 1899, 65 ára) Björnsdóttir söðlasmiðs á Skrauthólum á Kjalarnesi, Tómassonar Bech.
Börn þeirra, sem upp komust: Steinunn átti Sæmund Sigurðsson frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, fóru til Vesturheims, Helga átti Ögmund bróður Sæmundar, fór hún til Vesturheims, Ólafur verzlunarstj. í Vík í Mýrdal og í Borgarnesi, Margrét átti Þorvarð Þorvarðsson í Keflavík, Björg átti Þorstein verzlunarmann Þorvarðsson sst. (M.V.J.; Skírnir 1895).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.