Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Ívar Pálsson

(15. og 16. öld)

.

Prestur í Heydölum fyrir 1506; áður líklega á Valþjófsstöðum, fyrir 1471 (Dipl. Isl.; SD.). tímaritum. Þýddi nokkrar barnabækur. Ritstjóri: Ísland, Rv. 1945–46; Mbl. (fréttaritstj.) í apríl–júní 1945; Hvar-Hver-Hvað, Rv. 1946. Hlaut heiðursmerki þýzka íþróttasambandsins 1938. Kona (3. mars 1940): Guðríður Stella (f. 23. okt. 1913) Guðmundsdóttir múrarameistara á Seyðisfirði, Þorbjarnarsonar. Börn þeirra: Sólrún Björg, Snæfríður Rósa (BjM. Guðfr.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.