Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ísleifur Sigurðsson
(– – 1549)
Sýslumaður.
Foreldrar: Sigurður sýslumaður Finnbogason og kona hans Margrét Þorvarðsdóttir, Bjarnasonar, Marteinssonar. Hafði umboð, síðast sýslustörf í Vaðlaþingi, bjó á Grund í Eyjafirði. Skartmaður mikill.
Kona (1533). Þórunn Jónsdóttir (byskups Arasonar), ekkja Rafns lögmanns yngra, Brandssonar; þau Ísleifur bl.
Þórunn átti síðar Þorstein Guðmundsson á Grund (Dipl. Isl.; PEÓIl. Mm.; BB. Sýsl.).
Sýslumaður.
Foreldrar: Sigurður sýslumaður Finnbogason og kona hans Margrét Þorvarðsdóttir, Bjarnasonar, Marteinssonar. Hafði umboð, síðast sýslustörf í Vaðlaþingi, bjó á Grund í Eyjafirði. Skartmaður mikill.
Kona (1533). Þórunn Jónsdóttir (byskups Arasonar), ekkja Rafns lögmanns yngra, Brandssonar; þau Ísleifur bl.
Þórunn átti síðar Þorstein Guðmundsson á Grund (Dipl. Isl.; PEÓIl. Mm.; BB. Sýsl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.