Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ásmundur (Jónsson), skáld
(15. og 16. öld)
Maríuvísur eru til eftir Ásmund, og hafa sumir getið til, að vera myndi annarhvor bræðra Stefáns byskups með því nafni, þótt ekki þurfi svo að vera. Var annar ráðsmaður í Skálholti, síðar lögréttumaður í Norðtungu, má vera síðar Hraundal. Hinn var prestur á Öndverðaeyri í Eyrarsveit (Kvæðasafn bmf.; JH. Ísl. miðaldakvæði).
Maríuvísur eru til eftir Ásmund, og hafa sumir getið til, að vera myndi annarhvor bræðra Stefáns byskups með því nafni, þótt ekki þurfi svo að vera. Var annar ráðsmaður í Skálholti, síðar lögréttumaður í Norðtungu, má vera síðar Hraundal. Hinn var prestur á Öndverðaeyri í Eyrarsveit (Kvæðasafn bmf.; JH. Ísl. miðaldakvæði).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.