Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Ásgerður Asksdóttir

(9. og 10. öld)

Landnámsmaður norðan undir Eyjafjöllum, bjó norðan í Katanesi.

Faðir: Askur hinn ómálgi. Maður 1: Ófeigur (föðurnafns ekki getið), „ágætur maður í Raumdælafylki“.

Börn þeirra: Þorgeir gollnir í Þórólfsfelli (faðir Njáls), Þorsteinn flöskuskegg, Þorbjörn kyrri, Ólöf elliðaskjöldur átti Þorberg kornamúla Þorkelsson, Þorgerður átti Þorfinn (hdr. Finn) Otkelsson mána (Landn.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.