Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ásgeir Ásgeirsson eldri
(1817–1877)
Kaupmaður.
Foreldrar: Ásgeir Ásgeirsson á Rauðamýri, Þorsteinssonar, og María Pálsdóttir hreppstjóra í Arnardal, Halldórssonar. Gerðist fyrst sjómaður og skipstjóri, enda hafði numið stýrimannafræði í Danmörku, síðan kaupmaður í Ísafirði, en síðast í Kh. Atorkumaður mikill og varð auðmaður. Öflugur stuðningsmaður Jóns Sigurðssonar jafnan.
Kona: Sigríður Jensdóttir Sandholts.
Börn þeirra: Guðrún átti Jón kaupm. Sk. Magnússon, Ásgeir kaupm. yngri, etatsráð (BB. Sýsl.; Minningarrit stýrimsk., Rv. 1941).
Kaupmaður.
Foreldrar: Ásgeir Ásgeirsson á Rauðamýri, Þorsteinssonar, og María Pálsdóttir hreppstjóra í Arnardal, Halldórssonar. Gerðist fyrst sjómaður og skipstjóri, enda hafði numið stýrimannafræði í Danmörku, síðan kaupmaður í Ísafirði, en síðast í Kh. Atorkumaður mikill og varð auðmaður. Öflugur stuðningsmaður Jóns Sigurðssonar jafnan.
Kona: Sigríður Jensdóttir Sandholts.
Börn þeirra: Guðrún átti Jón kaupm. Sk. Magnússon, Ásgeir kaupm. yngri, etatsráð (BB. Sýsl.; Minningarrit stýrimsk., Rv. 1941).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.