Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ásgeir Pétursson
(15. öld)
Lögmaður sunnan og austan líkl. 1475–9 (styðst það að nokkuru við minnisgrein Hannesar byskups Finnssonar eftir skjali, sem nú er ókunnugt um, og skeikar þó til um ártal). Foreldrar (líkl.); Pétur Þorsteinsson (Styrkárssonar, Grímssonar lögmanns, Þorsteinssonar) og kona hans ónefnd Ásgeirsdóttir sýslumanns Árnasonar hirðstjóra, Þórðarsonar (Safn TI; SD. í BB. Sýsl.; SD. Lögm.).
Lögmaður sunnan og austan líkl. 1475–9 (styðst það að nokkuru við minnisgrein Hannesar byskups Finnssonar eftir skjali, sem nú er ókunnugt um, og skeikar þó til um ártal). Foreldrar (líkl.); Pétur Þorsteinsson (Styrkárssonar, Grímssonar lögmanns, Þorsteinssonar) og kona hans ónefnd Ásgeirsdóttir sýslumanns Árnasonar hirðstjóra, Þórðarsonar (Safn TI; SD. í BB. Sýsl.; SD. Lögm.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.