Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ásbjörn Ólafsson
(30. ágúst 1832 – 5. ágúst 1900)
. Bóndi.
Foreldrar: Ólafur verzlunarstj. og bóndi Ásbjörnsson í Innri-Njarðvík og kona hans Helga Árnadóttir frá Reykhólum, Arasonar. Bjó í Innri-Njarðvík frá 1862 til æviloka. Merkisbóndi og vel látinn. Kona (1. nóv. 1862): Ingveldur (d. 6. mars 1904, 63 ára) Jafetsdóttir gullsmiðs í Reykjavík, Einarssonar Johnsens. Börn þeirra, sem upp komust: Ólafur kaupmaður í Keflavík og síðar í Rv., Helgi óðalsbóndi í Innri-Njarðvík, Þorbjörg átti Jón Jónsson á Innri-Njarðvík og síðar kaupmann í Reykjavík, Ólafía átti Einar kaupmann Einarsson í Grindavík (M.V.J.).
. Bóndi.
Foreldrar: Ólafur verzlunarstj. og bóndi Ásbjörnsson í Innri-Njarðvík og kona hans Helga Árnadóttir frá Reykhólum, Arasonar. Bjó í Innri-Njarðvík frá 1862 til æviloka. Merkisbóndi og vel látinn. Kona (1. nóv. 1862): Ingveldur (d. 6. mars 1904, 63 ára) Jafetsdóttir gullsmiðs í Reykjavík, Einarssonar Johnsens. Börn þeirra, sem upp komust: Ólafur kaupmaður í Keflavík og síðar í Rv., Helgi óðalsbóndi í Innri-Njarðvík, Þorbjörg átti Jón Jónsson á Innri-Njarðvík og síðar kaupmann í Reykjavík, Ólafía átti Einar kaupmann Einarsson í Grindavík (M.V.J.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.