Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Árni Thorsteinsson

(28. apríl 1917–27. mars 1948)
. Lögfræðingur. Foreldrar: Árni (f. 15. okt. 1870) Thorsteinsson tónskáld og kona hans Helga (f. 22. okt. 1875) Einarsdóttir alþm. á Hraunum í Fljótum, Guðmundssonar. Stúdent í Reykjavík 1937 með 1. einkunn (7,95 st.). Lauk prófi í lögfræði í Háskóla Íslands 25. maí 1943, með 1. einkunn (216 st.). Bankaritari í Landsbanka Íslands frá 15. júlí 1943 til æviloka. Ókv. (Agnar Kl. J.: Lögfr.).

Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.