Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Árni Magnússon, óreiða, skáld

(– – 23. nóv. 1250)

Bóndi í Brautarholti, síðar í Saurbæ á Kjalarnesi.

Faðir: Magnús Ámundason (bróðir Guðmundar gríss).

Kona: Hallbera Snorradóttir lögsögumanns, Sturlusonar. Þau slitu samvistir, og átti hún síðan Kolbein unga Arnórsson. Hann hefir verið nokkurum sinnum í Noregi og er sagður hafa notið mikillar vináttu Hákonar konungs. Eftir hann er 1 kvæðaerindi (Sturl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.