Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Árni Jónsson

(7. sept. 1848–13. maí [3. maí, Br7.] 1933)

Hreppstjóri.

Foreldrar: Jón Árnason í Dæli í Sæmundarhlíð og kona hans Ingibjörg Símonardóttir í Grjóta í Rv., Ólafssonar. Bjó í Marbæli frá 1881.

Atgervismaður mikill, búhöldur ágætur, vel gefinn og mikils metinn.

Kona (7. sept. 1881): Sigurlína Magnúsdóttir í Marbæli, Hannessonar; þau bl. (Óðinn KV og XKIRX; Br7.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.