Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Árni Hannesson yngri
(um 1670–1707)
Skrifari.
Foreldrar: Hannes lögréttumaður í Norðtungu (d. 30. jan. 1671) Árnason og kona hans Guðrún Árnadóttir bartskera, Halldórssonar frá Álptanesi. Hann mun hafa verið skólagenginn og sveinn Jóns byskups Vídalíns (1698 og síðar) og síðar Árna Magnússonar í jarðamati hans.
Andaðist í bólunni miklu, ókv. og bl. (HÞ.).
Skrifari.
Foreldrar: Hannes lögréttumaður í Norðtungu (d. 30. jan. 1671) Árnason og kona hans Guðrún Árnadóttir bartskera, Halldórssonar frá Álptanesi. Hann mun hafa verið skólagenginn og sveinn Jóns byskups Vídalíns (1698 og síðar) og síðar Árna Magnússonar í jarðamati hans.
Andaðist í bólunni miklu, ókv. og bl. (HÞ.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.