Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Árni Gíslason
(18. okt. 1833–4. maí 1911)
Leturgrafari.
Foreldrar: Gísli Árnason í Kaldárholti (Þorsteinssonar í Sumarliðabæ, Jónssonar) og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir að Giljum, Þorbjarnarsonar. Var lögregluþjónn í Rv. (1859–75).
Eftir það stundaði hann mest leturgröft, enda var hann mikill hagleiksmaður og vel hagmæltur. Hann var mjög áhugasamur um bindindismál.
Kona: Guðlaug Grímsdóttir Melbýs í Þingholti í Rv., Bjarnasonar.
Af börnum þeirra komst upp: Gísli gullsmiður (Ísafold 1911, með lagfæringum eftir BB. Sýsl.; Æskan, 13. árg.).
Leturgrafari.
Foreldrar: Gísli Árnason í Kaldárholti (Þorsteinssonar í Sumarliðabæ, Jónssonar) og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir að Giljum, Þorbjarnarsonar. Var lögregluþjónn í Rv. (1859–75).
Eftir það stundaði hann mest leturgröft, enda var hann mikill hagleiksmaður og vel hagmæltur. Hann var mjög áhugasamur um bindindismál.
Kona: Guðlaug Grímsdóttir Melbýs í Þingholti í Rv., Bjarnasonar.
Af börnum þeirra komst upp: Gísli gullsmiður (Ísafold 1911, með lagfæringum eftir BB. Sýsl.; Æskan, 13. árg.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.