Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Ámundi Árnason, skáld

(– – 1229)

Faðirgæti verið Árni Þorleiksson (sjá Landn.) , Þorsteinssonar, Sámssonar, Ámundasonar, Þorsteinssonar, Síðu-Hallssonar. Hann var smiður í Skálholti og talinn hagastur maður á Íslandi. Brot er til úr erfidrápu eftir hann um Pál byskup Jónsson og 2 lausavísur (Sturl.; Bps. bmf. I).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.