Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Ágústína (Jóhanna) Eyjólfsdóttir

(2. dec. 1816–21. okt. 1873)

Skáld.

Foreldrar: Síra Eyjólfur Gíslason síðast prestur í Miðdalaþingum og kona hans Guðrún Jónsdóttir prests og skálds að Bægisá, Þorlákssonar. Skáldmælt og skemmtin. Eftir hana eru pr.: Ljóðmæli, Eskif, 1883. M.: Einar Hallgrímsson í Þernuvík, Svarthöfðasonar. Bjuggu síðast í Stakkadal í Aðalvík, og lifðu þar 3 börn þeirra (Ljóðm. hennar o.fl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.