Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Víglundur Þorgrímsson, væni, skáld

(10. öld)

Bóndi að Fossi á Snæfellsnesi.

Foreldrar: Þorgrímur prúði að Ingjaldshóli Eiríksson (jarls á Rogalandi) og kona hans Ólöf geisli Þórisdóttir jarls.

Kona: Ketilríður Hólmkelsdóttir að Fossi, Álf„arinssonar, Válasonar. Um hann er sérstök saga, ef svo má nefna, við hann kennd, og þar kveðskapur sá, sem honum er 63 eignaður; er þar sumt fornt, en sumt (eftir hann, Ólöfu, Ketilríði, Trausta) miklu yngra, sjá FJ. Litt.


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.