Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Vigfús Þórðarson, ríki
(15. og 16. öld)
Lögréttumaður að Borg á Mýrum (er sumstaðar talinn sýslumaður, enda nefndur „bóndi“ í skjölum, en ekki eru kunnir dómar frá honum).
Kemur við skjöl 1495–1531.
Foreldrar: Þórður að Borg Sigurðsson (Auðunarsonar ríka, Salómonssonar) og kona hans Oddný Ketilsdóttir prests á Kolbeinsstöðum, Narfasonar, Vigfússonar í Krossholti, Flosasonar (SD.).
Kona Vigfúsar: Ingibjörg Bjarnadóttir, Marteinssonar.
Sonur þeirra: Bjarni að Borg, bl. Laundóttir Vigfúsar: Guðrún átti Tómas Oddsson að Hvoli í Saurbæ, og var sonur þeirra Oddur að Borg, faðir Bjarna að Skarði á Skarðsströnd (Dipl. Isl.; BB. Sýsl.).
Lögréttumaður að Borg á Mýrum (er sumstaðar talinn sýslumaður, enda nefndur „bóndi“ í skjölum, en ekki eru kunnir dómar frá honum).
Kemur við skjöl 1495–1531.
Foreldrar: Þórður að Borg Sigurðsson (Auðunarsonar ríka, Salómonssonar) og kona hans Oddný Ketilsdóttir prests á Kolbeinsstöðum, Narfasonar, Vigfússonar í Krossholti, Flosasonar (SD.).
Kona Vigfúsar: Ingibjörg Bjarnadóttir, Marteinssonar.
Sonur þeirra: Bjarni að Borg, bl. Laundóttir Vigfúsar: Guðrún átti Tómas Oddsson að Hvoli í Saurbæ, og var sonur þeirra Oddur að Borg, faðir Bjarna að Skarði á Skarðsströnd (Dipl. Isl.; BB. Sýsl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.