Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Vigfús Ívarsson hólmur

(– – um 1419)

Hirðstjóri (um 1390–1415).

Foreldrar: Ívar Vigfússon hólmur og kona hans Margrét Özurardóttir.

Kona (norsk) (1397). Guðríður Ingimundardóttir af Rogalandi, Óþyrmissonar.

Börn þeirra: Ívar, Margrét átti Þorvarð Loptsson ríka á Möðruvöllum, Játmundur, Erlendur, Þorlákur, Sesselja, Hólmfríður, Ingiríður (Dipl. Isl.; Ísl. Ann.; Safn TI; Ob. Isl.; BB. Sigf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.