Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Vigfús Jónsson
(22. sept. 1761 56–16. nóv. 1779)
Stúdent.
Foreldrar: Síra Jón Högnason að Hólmum og kona hans Ingveldur Gunnlaugsdóttir á Skjöldólfsstöðum, Jónsonar. F. á Kollaleiru. Lærði hjá föður sínum, tekinn í Skálholtsskóla 1774, stúdent 9. maí 1778, með góðum vitnisburði. Andaðist í Vallanesi hjá mági sínum, síra Páli Guðmundssyni, ókv. og bl., talinn mjög mannvænlegur (HÞ.).
Stúdent.
Foreldrar: Síra Jón Högnason að Hólmum og kona hans Ingveldur Gunnlaugsdóttir á Skjöldólfsstöðum, Jónsonar. F. á Kollaleiru. Lærði hjá föður sínum, tekinn í Skálholtsskóla 1774, stúdent 9. maí 1778, með góðum vitnisburði. Andaðist í Vallanesi hjá mági sínum, síra Páli Guðmundssyni, ókv. og bl., talinn mjög mannvænlegur (HÞ.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.