Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Valgerður Þorsteinsdóttir

(23. apr. 1836–18. júní 1917)

Skólastjóri.

Foreldrar: Síra Þorsteinn Pálsson að Hálsi í Fnjóskadal og kona hans Valgerður Jónsdóttir prests í Reykjahlíð, Þorsteinssonar.

Stýrði kvennaskóla á Laugalandi 1877–96, var þó í Kh. veturinn 1878–9. Maður (1865): Síra Gunnar Gunnarsson (d. 1873) á Svalbarði, sjá þar (Óðinn XTTI).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.