Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Valgeir Skagfjörð
(31. dec. 1910–12. júní 1935)
Guðfræðingur.
Foreldrar: Kristján steinsmiður Skagfjörð Kristjánsson og kona hans María Jónsdóttir. Lauk gagnfræðaprófi á Akureyri 1926, stúdentsprófi í menntaskóla Reykjavíkur 1929, með 1. einkunn (6,01), guðfræðaprófi í háskóla Íslands 1933, með 1. eink. (1321 st.).
Stundaði framhaldsnám í Ósló veturinn 1933–34, fór til Þýzkalands til framhaldsnáms vorið 1934, en varð frá að hverfa vegna heilsuleysis. Eftir hann látinn voru prentaðar eftir hann Ýmsar guðrækilegar ritgerðir í blöðum og tímaritum eða sérstaklega og þýðingar. Eftir sjálfan hann er: Lífið í guði, Rv. 1945. Var í þjónustu kristil. fél. ungmenna. Ókv. og barn. (Skýrslur; BjM. Guðfr.; Kirkjuritið 1935; Bjarmi, 29. árg.; o. fl.).
Guðfræðingur.
Foreldrar: Kristján steinsmiður Skagfjörð Kristjánsson og kona hans María Jónsdóttir. Lauk gagnfræðaprófi á Akureyri 1926, stúdentsprófi í menntaskóla Reykjavíkur 1929, með 1. einkunn (6,01), guðfræðaprófi í háskóla Íslands 1933, með 1. eink. (1321 st.).
Stundaði framhaldsnám í Ósló veturinn 1933–34, fór til Þýzkalands til framhaldsnáms vorið 1934, en varð frá að hverfa vegna heilsuleysis. Eftir hann látinn voru prentaðar eftir hann Ýmsar guðrækilegar ritgerðir í blöðum og tímaritum eða sérstaklega og þýðingar. Eftir sjálfan hann er: Lífið í guði, Rv. 1945. Var í þjónustu kristil. fél. ungmenna. Ókv. og barn. (Skýrslur; BjM. Guðfr.; Kirkjuritið 1935; Bjarmi, 29. árg.; o. fl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.