Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Valdimar Thorarensen
(16. nóv. 1867–15. maí 1921)
Málaflutningsmaður.
Foreldrar: Jakob kaupmaður Thorarensen í Reykjarfirði og kona hans Guðrún Óladóttir Viborgs í Ófeigsfirði. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1881, stúdent 1888, með 1. einkunn (86 st.). Stundaði um hríð laganám í háskólanum í Kh. og lauk þar heimspekiprófi, en ekki embættisprófi. Stundaði málflutningsstörf á Akureyri frá 1897. Andaðist í Kh., hafði farið þangað til lækninga.
Kona: Sofía, dóttir J. Chr. verzlunarmanns Jensens á Akureyri.
Börn þeirra: Sofía átti Halldór verzlm. Ásgeirsson á Ak., Jakob, Eiður, Valdimar, Jóhann (Skýrslur; Íslendingur, Ak. 1921; o. fl.).
Málaflutningsmaður.
Foreldrar: Jakob kaupmaður Thorarensen í Reykjarfirði og kona hans Guðrún Óladóttir Viborgs í Ófeigsfirði. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1881, stúdent 1888, með 1. einkunn (86 st.). Stundaði um hríð laganám í háskólanum í Kh. og lauk þar heimspekiprófi, en ekki embættisprófi. Stundaði málflutningsstörf á Akureyri frá 1897. Andaðist í Kh., hafði farið þangað til lækninga.
Kona: Sofía, dóttir J. Chr. verzlunarmanns Jensens á Akureyri.
Börn þeirra: Sofía átti Halldór verzlm. Ásgeirsson á Ak., Jakob, Eiður, Valdimar, Jóhann (Skýrslur; Íslendingur, Ak. 1921; o. fl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.