Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Valdimar (Hermundur V.) Guðmundsson

(25. febr. 1878– 12. febr. 1944)

. Bóndi. Foreldrar: Guðmundur Sigurðsson á Miðgrund í Blönduhlíð, síðar í Ytra-Vallholti, og kona hans Guðrún Eiríksdóttir hreppstj. í Djúpadal, Eiríkssonar. Gagnfræðingur á Möðruvöllum 1897.

Bóndi í Vallanesi (áður Skinþúfu) í Vallholti frá 1907 til morgunsól (ellefu ævintýri), Rv. 1938; Skrítnir náungar, Rv. 1940; Bogga og búálfurinn, Rv. 1942; Söngur starfsins (kvæði), Rv. 1946; Svo líða tregar (kvæði), Rv. 1951. Maður (20. dec. 1905): Sigurður Bjarklind (f. 19. ágúst 1880) Sigfússon kaupfélagsstjóri á Húsavík, síðar bankaféhirðir í Rv. Börn þeirra: Jón viðskiptafræðingur, Benedikt lögfræðingur, Sigríður (Bros)? æviloka. Gerði stórfelldar umbætur á jörð sinni, túnasléttun og girðingar. Rak um skeið hestakynbótabú eftir samningi við sýslunefnd. Fágætur dugnaðar- og kappsmaður. Gangnaforingi á suðurfjöllum í 40 ár.

Góður sundmaður og sundkennari. Lengi í hreppsnefnd og gegndi fleiri trúnaðarstörfum.

Hlaut heiðurslaun úr styrktarsjóði Kristjáns IX 1921. Kona (1918): Guðrún (f. 9. mars 1898) Jóhannsdóttir á Húsabakka og víðar, Sigfússonar.

Börn þeirra: Herfríður átti Óskar Magnússon á Brekku í Seyluhreppi, Stefán í Vallanesi, Eiríkur sst., Sigríður (Br7. o.fl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.