Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Tómas Guðbrandsson

(19. júní 1834–10. júlí 1915)

Hreppstjóri, dbrm.

Foreldrar: Guðbrandur Tómasson í Auðsholti og kona hans Friðsemd Gísladóttir í Gröf í Hrunamannahreppi, Andréssonar. Bjó í Auðsholti frá 1862. Búhöldur góður, vel metinn, og gegndi trúnaðarstörfum í sveit sinni.

Kona (1862): Guðrún Einarsdóttir af Álptanesi. Synir þeirra: Guðbrandur í Skálmholti, Einar fór til Vesturheims, Guðjón á Dísarstöðum, Tómas í Auðsholti (Óðinn XT1).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.