Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Tómas (Hermann) Johnson

(12. febr. 1870–20. maí 1927)

-Ráðgjafi.

Foreldrar: Jón Björnsson að Héðinshöfða, Kristjánssonar, og f. k. hans Margrét Bjarnadóttir frá Fellsseli í Kinn. Fluttist með föður sínum til Vesturheims 1878, lauk kennaraprófi 1888 og stundaði kennslu, en jafnframt háskólanám og varð baccalaureus artium 1895, en lauk lagaprófi 1900. Stundaði síðan málflutning, varð þm. í Wp. 1907. 15 Atvinnumálaráðgjafi í Manitobastjórn 1915 og síðar dómsmálaráðgjafi, sagði af sér þingmennsku og ráðgjafastarfi 1922.

Kona (1898): Aurora Friðjónsdóttir kaupm., Friðrikssonar (Óðinn VINI og XVII; Bjarmi, 21. árg.; Lögberg, 26. maí 1927).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.