Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Torfi Eggertsson
(12. jan. 1752–1785)
Prestur.
Foreldrar: Síra Eggert Ormsson í Selárdal og kona hans Þorbjörg Bjarnadóttir sýslumanns ríka að Skarði, Péturssonar. Tekinn í Skálholtsskóla 1769, stúdent 1773. Var um tíma með síra Birni Halldórssyni í Sauðlauksdal. Vígðist 12. okt. 1777 aðstoðarprestur síra Markúsar Snæbjarnarsonar í Flatey.
Drukknaði í febr. 1785.
Kona (4. okt. 1776): Ragnhildur (d. 1783), laundóttir Jóns Sveinssonar í Tjaldanesi; þau bl. (JH. Skól.; SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Síra Eggert Ormsson í Selárdal og kona hans Þorbjörg Bjarnadóttir sýslumanns ríka að Skarði, Péturssonar. Tekinn í Skálholtsskóla 1769, stúdent 1773. Var um tíma með síra Birni Halldórssyni í Sauðlauksdal. Vígðist 12. okt. 1777 aðstoðarprestur síra Markúsar Snæbjarnarsonar í Flatey.
Drukknaði í febr. 1785.
Kona (4. okt. 1776): Ragnhildur (d. 1783), laundóttir Jóns Sveinssonar í Tjaldanesi; þau bl. (JH. Skól.; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.