Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Teitur Hallsson (Hafur-Teitur)
(um 1225– 1250 og lengur)
.
Faðir: Hallur, ef til vill: Hallur kvistur Gunnarsson á Ljósavatni (Dipl. Isl. IM, 91; V, 306, 822; BB. Sýsl. II). Móðir Teits: Gróa Teitsdóttir, Oddssonar prests, Gizurarsonar. Taldist eiga goðorð þau, er Gróa móðir hans og Ragnfríður systir hennar höfðu átt. En Ormur Svínfellingur hafði gefið goðorðin Þórarni Jónssyni, án leyfis þeirra systra. Því var Teitur í liði Ormssona 1249 og 1250 móti Ögmundi Helgasyni og Þorvarði og Oddi Þórarinssonum (Sturl.3 TI, 114–16). Synir hans hafa verið: Arngrímur (faðir Sturlu í Lágey) og Guðmundur prestur (Sturl.; Dipl. Isl.; Árna bps. saga) (SD.).
.
Faðir: Hallur, ef til vill: Hallur kvistur Gunnarsson á Ljósavatni (Dipl. Isl. IM, 91; V, 306, 822; BB. Sýsl. II). Móðir Teits: Gróa Teitsdóttir, Oddssonar prests, Gizurarsonar. Taldist eiga goðorð þau, er Gróa móðir hans og Ragnfríður systir hennar höfðu átt. En Ormur Svínfellingur hafði gefið goðorðin Þórarni Jónssyni, án leyfis þeirra systra. Því var Teitur í liði Ormssona 1249 og 1250 móti Ögmundi Helgasyni og Þorvarði og Oddi Þórarinssonum (Sturl.3 TI, 114–16). Synir hans hafa verið: Arngrímur (faðir Sturlu í Lágey) og Guðmundur prestur (Sturl.; Dipl. Isl.; Árna bps. saga) (SD.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.