Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sölvi Brandsson

(um 1345– 1402)
. Prestur á Þingeyrum 1374 og þar eftir. Foreldrar (líkl.): Brandur bóndi á Flugumýri (keypti Holtastaði í Langadal 1360) Ásgrímsson, Snorrasonar, Sturlusonar lögmanns, Þórðarsonar, og kona Brands Guðný Sölmundardóttir {Finnbjarnarsonar í Hvammi í Vatnsdal, Sigurðssonar|, Synir síra Sölva: Brandur, Ísleifur, Magnús á Holtastöðum og Þorgrímur seinni maður Steinunnar Hrafnsdóttur lögmanns, Bótólfssonar (Dipl. Isl. IT, IV; Ísl. Annálar) (SD.).

Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.