Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sæmundur Jónsson

(um 1670–1707)

Prestur.

Foreldrar: Jón (föðurnafn ekki greint) og Sesselja Einarsdóttir, borgfirzk., Hann ólst upp hjá Þórði byskupi Þorlákssyni og varð skrifari hans, fekk Miðdal um 1698 og hélt til æviloka, andaðist í miklu bólu.

Kona: Ingibjörg (f. um 1677, d. um 1756–7) Erlingsdóttir í Brautarholti, Eyjólfssonar.

Börn þeirra: Sigurður stúdent að Grímslæk, Steinunn f.k, síra Þorláks Sigurðssonar að Kirkjubæjarklaustri (HÞ; SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.