Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sæmundur Gizurarson

(um 1698–um 1760)

Lögréttumaður að Ölfusvatni.

Foreldrar: Gizur lögréttumaður á Valdastöðum Guðmundsson og kona hans Guðný Ólafsdóttir í Hvammi í Kjós, Jónssonar, Hefir samið árbækur sinna daga.

Kona: Sigríður Brynjólfsdóttir að Ölfusvatni. Áttu fjölda barna, þar á meðal Björn á Ölfusvatni (Saga Ísl. VI; BB. Sýsl.; Manntal 1703).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.