Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sveinn Sveinsson

(23. dec. 1798–3. febr. 1867)

Bóndi.

Foreldrar: Sveinn Sveinsson í Vestdal í Seyðisfirði og kona hans Sesselja Árnadóttir í Nesi í Norðfirði, Torfasonar. Bjó í Vestdal 1824–67. Þm. (varabm.) Sunnmýl. 1845–7.

Kona (24. sept. 1824): Margrét (d. 14. febr. 1863) Jónsdóttir á Háreksstöðum, Þorsteinssonar.

Börn þeirra: Pétur í Vestdal, Jóhanna átti Flóvent Jóhannsson í Brimnesi í Seyðisfirði, Anna f.k. Nikulásar trésmiðs Jónssonar í Seyðisfirði (Alþingismannatal; o. fl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.