Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Sveinn Bjarnason
(– – 1650)
Prestur.
Foreldrar: Bjarni Helgason á Skammbeinsstöðum (móðurbróðir Odds byskups) og kona hans Margrét Jónsdóttir, Var fyrst prestur í Sólheimaþingum, fekk 19. maí 1628 Kirkjubæjarklaustur, en talið, að hann fengi Þykkvabæjarklaustursprestakall s. á. sem hann andaðist og hafi dauða hans borið að í Skálholti.
Kona: Guðríður Gunnlaugsdóttir prests að Hruna, Jónssonar.
Börn þeirra: Síra Bjarni í Meðallandsþingum, Rannveig átti Eirík nokkurn, Guðrún átti Árna Vigfússon á Herjólfsstöðum, Jón, Ragnhildur átti Eirík Snjólfsson, Þuríður (HÞ.; SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Bjarni Helgason á Skammbeinsstöðum (móðurbróðir Odds byskups) og kona hans Margrét Jónsdóttir, Var fyrst prestur í Sólheimaþingum, fekk 19. maí 1628 Kirkjubæjarklaustur, en talið, að hann fengi Þykkvabæjarklaustursprestakall s. á. sem hann andaðist og hafi dauða hans borið að í Skálholti.
Kona: Guðríður Gunnlaugsdóttir prests að Hruna, Jónssonar.
Börn þeirra: Síra Bjarni í Meðallandsþingum, Rannveig átti Eirík nokkurn, Guðrún átti Árna Vigfússon á Herjólfsstöðum, Jón, Ragnhildur átti Eirík Snjólfsson, Þuríður (HÞ.; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.