Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sturla Finnbogason

(– – 1601)

Prestur,

Foreldrar: Síra Finnbogi Tumason að Hofi í Vopnafirði og kona hans Þórunn Þórðardóttir prests í Hítardal, Einarssonar. Hann er orðinn prestur á Refsstöðum um 1575, fekk síðan Skeggjastaði um 1593 og hélt til æviloka.

Sonur hans mun vera Þorljótur, sem bjó á Eyvindarstöðum 1643 og var þá 67 ára (HÞ.; SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.