Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sturla Einarsson

(16. öld)

Prestur, ráðsmaður að Hólum og hefir jafnframt haldið Mælifell, Kemur fyrst við skjöl 1538 (líkl, kirkjuprestur að Hólum), síðast 1555. Foreldrar (SD.): Einar Hálfdanarson að Arnbjargarbrekku og kona hans, er verið hefir dóttir Sturlu Magnússonar í Dunhaga.

Sonur hans: Bjarni lögréttumaður (Dipl. Isl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.