Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sturla Bjarnason

(– –um 1635)

Prestur.

Foreldrar: Bjarni Sturluson (Smíða-St.) og kona hans Ingibjörg Pálsdóttir sýslumanns, Grímssonar.

Kemur fyrst við skjöl 1596, var alllengi ráðsmaður að Hólum, fekk Tjörn á Vatnsnesi 1612, naut þar ölmusupeninga 1628, hefir andazt eða a. m. k. látið af prestskap þar 1635. Synir hans: Jón í Klömbur, Einar lögréttumaður á Breiðabólsað í Vatnsdal (Bréfab. Guðbr. Þorl.; HÞ.; SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.