Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Steinþór Þorláksson

(10. og 11. öld)

Bóndi á Eyri (Hallbjarnareyri).

Foreldrar: Þorlákur Ásgeirsson (á Eyri, Vestarssonar) og kona hans Þuríður Auðunardóttir stota í Hraunsfirði. Atgervismaður mikill og vopnfimur. Átti deilur nokkurar einkum við Snorra goða, en lauk með sáttum.

Kona: Þuríður Þorgilsdóttir, Arasonar.

Sonur þeirra: Gunnlaugur o. fl. börn ónefnd (Eyr.: Háv:; Landn.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.