Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Steingrímur Jónsson
(19. sept. 1850–13. sept. 1882)
Prestur.
Foreldrar: Síra Jón Jónsson í Steinnesi og kona hans Elín Einarsdóttir stúdents að Skógum, Högnasonar. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1865, stúdent 1871, með 2. einkunn ("71 st.), próf úr prestaskóla 1874, með 2. einkunn lakari (31 st.). Fekk Garpsdal 27. ág. 1874, vígðist 30. s.m., Otradal 24. maí 1880 og hélt til æviloka. Prófastur í Barðastrandarsýslu 1878–82.
Kona (11. sept. 1877): Guðrún (f . 9. mars 1852, d. 18. dec. 1933) Ólafsdóttir prests á Stað á Reykjanesi, Johnsens; þau bl. (BjM. Guðfr.; SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Síra Jón Jónsson í Steinnesi og kona hans Elín Einarsdóttir stúdents að Skógum, Högnasonar. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1865, stúdent 1871, með 2. einkunn ("71 st.), próf úr prestaskóla 1874, með 2. einkunn lakari (31 st.). Fekk Garpsdal 27. ág. 1874, vígðist 30. s.m., Otradal 24. maí 1880 og hélt til æviloka. Prófastur í Barðastrandarsýslu 1878–82.
Kona (11. sept. 1877): Guðrún (f . 9. mars 1852, d. 18. dec. 1933) Ólafsdóttir prests á Stað á Reykjanesi, Johnsens; þau bl. (BjM. Guðfr.; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.