Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Steindór Finnsson

(– – 1579)

Sýslumaður á Ökrum á Mýrum.

Foreldrar: Síra Finnur Arnórsson á Ökrum og Jófríður nokkur. Hélt Strandasýslu um 1560.

Kona: Sesselja Eiríksdóttir prests í Reykholti, Jónssonar.

Börn þeirra: Finnur á Ökrum, Eiríkur að Langárfossi, Ragnhildur átti Orm lögsagnara Jónsson í Fremra Gufudal, Þór(– – unn átti Martein umboðsmann Erasmusson að Arnarstapa.

Launsonur Steindórs talinn: Síra Jón í Breiðavikurþingum (Dipl. Isl.; PEÓI. Mm.; Saga Ísl. IV; erindi munu vera eftir sonarson hans og alnafna að Ingjaldshóli; BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.