Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Stefán Árnason

(6. mars 1867–7. dec. 1932)

Bóndi.

Foreldrar: Árni Friðriksson í Tunguhaga á Völlum og Guðný Pétursdóttir sst., Jónssonar. Bjó á Ásunnarstöðum í Breiðdal, hinn mikilvirkasti maður, enda fekk hann verðlaun úr sjóði Kr. níunda.

Kona 1 (1889): Helga (d. 1897) Lúðvíksdóttir Kemps.

Börn þeira, sem upp komust: Lúðvík R. Kemp á Illugastöðum í Skagafirði, Oddný átti Björgólf kaupm. Stefánsson í Rv.

Kona 2 (1897): Sigríður (d. 1922) Marteinsdóttir í Árnagerði í Fáskrúðsfirði, Þorsteinssonar.

Börn þeirra komust ekki upp.

Kona 3: Kristborg (d. 31. dec. 1932) Kristjánsdóttir á Kirkjubóli í Stöðvarfirði, Magnússonar.

Börn þeirra: Pétur, Sigríður (Óðinn XXX; Br7.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.