Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Stefán Guðmundsson
(– – 1611)
Prestur.
Foreldrar: Guðmundur (föðurnafns ekki getið) og kona hans Þóra Sveinsdóttir, Eyjólfssonar (Sveinn talinn föðurbróðir Margrétar, móður Odds byskups Einarssonar). Er orðinn prestur 1574, líkl. að Undornfelli, og það hélt hann til æviloka, stakk sig með knífi til bana í brjálæðiskasti. Honum er eignaður 1 sálmur (sjá Lbs.).
Börn hans eru talin: Tómas, Þóra átti Rafn lögrm. Bessason, Valgerður þriðja kona síra Ólafs Brandssonar að Kvennabrekku, Guðmundur sveinn Jóns lögmanns Jónssonar, bjó síðar í Kolviðarnesi, síra Eiríkur á Snæúlfsstöðum (HÞ.; SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Guðmundur (föðurnafns ekki getið) og kona hans Þóra Sveinsdóttir, Eyjólfssonar (Sveinn talinn föðurbróðir Margrétar, móður Odds byskups Einarssonar). Er orðinn prestur 1574, líkl. að Undornfelli, og það hélt hann til æviloka, stakk sig með knífi til bana í brjálæðiskasti. Honum er eignaður 1 sálmur (sjá Lbs.).
Börn hans eru talin: Tómas, Þóra átti Rafn lögrm. Bessason, Valgerður þriðja kona síra Ólafs Brandssonar að Kvennabrekku, Guðmundur sveinn Jóns lögmanns Jónssonar, bjó síðar í Kolviðarnesi, síra Eiríkur á Snæúlfsstöðum (HÞ.; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.