Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Stefán Eiríksson

(17. maí 1817–12. sept. 1884)

Hreppstjóri, dbrm.

Foreldrar: Eiríkur hreppstjóri Benediktsson í anesi í Hornafirði og kona hans Þórunn Jónsdóttir sýslumanns að Hoffelli, Helgasonar.

Bjó í Árnanesi 1841–84. Þm. A.-Skaftf. 1859–83.

Kona (5. maí 1841): Guðrún (d. 7. jan. 1897) Einarsdóttir stúdents að Skógum undir Eyjafjöllum, Högnasonar.

Börn þeirra: Síra Björn að Sandfelli, Einar í Árnanesi (fór til Vesturheims), Eiríkur, Halldóra átti Eymund Jónsson í Dilksnesi, Ástríður (Alþingismannatal; BB. Sýsl.; Sunnanfari VI).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.