Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Stefán Bergsson

(12. apríl 1854–21. okt. 1938)

Hreppstjóri. Foreldar: Bergur Bergsson að Rauðalæk efra á Þelamörk og kona hans Ástríður Jónsdóttir, Skúlasonar. Bjó síðast að Þverá í Öxnadal, en átti síðast heima á Akureyri. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.

Kona (1876): Þorbjörg Friðriksdóttir að Gili í Eyjafirði, Vigfússonar.

Synir þeirra: Steingrímur, Bernharð alþm. (Br7.; o. f1.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.