Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Stefán (Þorvarður) Thorstensen
(18. jan. 1830–9. okt. 1869)
Stúdent.
Foreldrar: Jón landlæknir Thorstensen og kona hans Elín Stefánsdóttir amtmanns Stephensens. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1846, stúdent 1851, með 2. eink. (61 st.). Lauk aðgönguprófi í háskólann í Kh. 1852, með 3. eink., en 2. lærdómsprófi 1853, með 2. eink.
Lagði stund á læknisfræði, en tók eigi próf. Var hérlendis um hríð í fjárkláðalækningum.
Drukknaði við Vatnsnes á leið til mágs síns, Kristjáns síðar amtmanns Kristjánssonar. Orðlagður kraftamaður. Ókv. og bl. (Skýrslur; Bened. Gröndal: Dægradvöl).
Stúdent.
Foreldrar: Jón landlæknir Thorstensen og kona hans Elín Stefánsdóttir amtmanns Stephensens. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1846, stúdent 1851, með 2. eink. (61 st.). Lauk aðgönguprófi í háskólann í Kh. 1852, með 3. eink., en 2. lærdómsprófi 1853, með 2. eink.
Lagði stund á læknisfræði, en tók eigi próf. Var hérlendis um hríð í fjárkláðalækningum.
Drukknaði við Vatnsnes á leið til mágs síns, Kristjáns síðar amtmanns Kristjánssonar. Orðlagður kraftamaður. Ókv. og bl. (Skýrslur; Bened. Gröndal: Dægradvöl).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.